fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Orri orðaður við stórlið á Spáni í dag

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 21. ágúst 2024 14:52

Orri Steinn og Erling Haaland. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Orri Steinn Óskarsson, landsliðsframherji og leikmaður FC Kaupmannahafnar, er orðaður við Real Sociedad í spænska miðlinum Mundo Deportivo.

Orri, sem verður tvítugur í lok mánaðar, þykir vera afar spennandi leikmaður fyrir framtíðina. Kappinn er þegar kominn með fjögur mörk í dönsku úrvalsdeildinni í fyrstu fimm leikjum nýs tímabils.

Mundo Deportivo vekur athygli á að það yrði ekkert nýtt fyrir Real Sociedad að sækja framherja frá Norðurlöndunum. Liðið hefur verið með Alfreð Finnbogason, Alexander Isak og Alexander Sorloth í sínum röðum.

Einnig kemur fram að aldur og leikstíll Orra henti Sociedad, sem hafnaði í sjötta sæti La Liga í vor, vel og að Íslendingurinn gæti orðið góður fyrir liðið í mörg ár.

Einnig er sagt frá því í sömu frétt að Girona hafi sýnt Orra áhuga, en liðið spilar í Meistaradeildinni á þessari leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Samþykkt að 48 lið verða á HM

Samþykkt að 48 lið verða á HM
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag
433Sport
Í gær

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Í gær

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Í gær

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Í gær

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar