fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Flytur sig frá Liverpool til London

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 20. ágúst 2024 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmaðurinn Sepp van den Berg er á förum frá Liverpool til Brentford samkvæmt nýjustu fréttum.

Van den Berg gekk í raðir Liverpool frá PEC Zwolle árið 2019 en virðist ekki ætla að vinna sér inn sæti í liðinu á Anfield. Á tíma sínum þar hefur hann spilað fjóra leiki fyrir aðalliðið og verið lánaður út til Preston, Schalke og Mainz.

Brentford hefur lengi fylgst með hinum 22 ára gamla Van den Berg. Félagið mun líklega greiða um 20 milljónir punda fyrir hann og mun Hollendingurinn gera langtímasamning við Lundúnafélagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni