fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Himinlifandi eftir sigurmarkið: ,,Ólýsanleg tilfinning“

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. ágúst 2024 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joshua Zirkzee skoraði sigurmark Manchester United í gær er liðið mætti Fulham í ensku úrvalsdeildinni.

Um var að ræða fyrsta leik úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili en United hafði betur 1-0 að þessu sinni.

Zirkzee kom til United í sumarglugganum og skoraði eina mark leiksins er þrjár mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma.

,,Að vinna hérna í mínum fyrsta heimaleik og að skora sigurmarkið, þetta gat ekki verið betra,“ sagði Zirkzee.

,,Mér hefur verið sagt að skora á Stretford End sé ein besta tilfinningin sem fylgir Old Trafford. Ég er svo þakklátur að þetta hafi gerst í fyrsta leiknum. Tilfinningin er ólýsanleg.“

,,Í lok dags þá fengum við þrjú stigin, það er það sem við vildum. Ég get ekki útskýrt mínar tilfinningar, mér líður bara vel.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Í gær

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Í gær

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu