fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Himinlifandi eftir sigurmarkið: ,,Ólýsanleg tilfinning“

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. ágúst 2024 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joshua Zirkzee skoraði sigurmark Manchester United í gær er liðið mætti Fulham í ensku úrvalsdeildinni.

Um var að ræða fyrsta leik úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili en United hafði betur 1-0 að þessu sinni.

Zirkzee kom til United í sumarglugganum og skoraði eina mark leiksins er þrjár mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma.

,,Að vinna hérna í mínum fyrsta heimaleik og að skora sigurmarkið, þetta gat ekki verið betra,“ sagði Zirkzee.

,,Mér hefur verið sagt að skora á Stretford End sé ein besta tilfinningin sem fylgir Old Trafford. Ég er svo þakklátur að þetta hafi gerst í fyrsta leiknum. Tilfinningin er ólýsanleg.“

,,Í lok dags þá fengum við þrjú stigin, það er það sem við vildum. Ég get ekki útskýrt mínar tilfinningar, mér líður bara vel.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning