fbpx
Mánudagur 14.október 2024
433Sport

„Ég mun hins vegar alltaf verja Greenwood út á við eins og son minn“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. ágúst 2024 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto de Zerbi þjálfari Marseille ætlar að verja Mason Greenwood út í rauðan dauðan en mun ekki gefa honum nein afslátt ef honum verður á í messunni.

Það vakti nokkra reiði í Marseille þegar De Zerbi sótti Greenwood frá Manchester United í sumar.

Ástæðan er ásakanir um gróft ofbeldi sem lögreglan í Manchester rannsakaði í heilt ár en felldi málið niður.

Borgarstjórinn í Marseille tók til máls og sagði að félagið ætti ekki að sækja leikmann með svona ásaknir á bakinu.

„Ég hef alltaf sagt það, þegar leikmaður er hjá mér þá er ég sá fyrsti sem negli honum upp við vegg ef hann gerir mistök,“
segir De Zerbi.

Hann segir þó að hann mun alltaf verja hann. „Ég mun hins vegar alltaf verja Greenwood út á við eins og son minn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tuchel biður umboðsmann sinn um að finna starf á Englandi – Hefur rætt við tvo aðila

Tuchel biður umboðsmann sinn um að finna starf á Englandi – Hefur rætt við tvo aðila
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir ekki rétt að FH sé búið að semja við Frederik Schram

Segir ekki rétt að FH sé búið að semja við Frederik Schram
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Maguire til sölu á útsöluverði

Maguire til sölu á útsöluverði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ungur og þekktur knattspyrnumaður handtekinn – Grunaður um nauðgun á hóteli í London

Ungur og þekktur knattspyrnumaður handtekinn – Grunaður um nauðgun á hóteli í London
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leiknum við Tyrkland frestað?

Leiknum við Tyrkland frestað?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir vonlaust að eiga í samskiptum við einn frægasta íþróttamann heims: Telur að allir séu á móti sér – ,,Haldið að þið séuð stjörnurnar“

Segir vonlaust að eiga í samskiptum við einn frægasta íþróttamann heims: Telur að allir séu á móti sér – ,,Haldið að þið séuð stjörnurnar“