fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Neto ekki síðasti sóknarmaðurinn sem Chelsea ætlar að sækja

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. ágúst 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er ekki búið að semja við sóknarmennn í þessum ágæta sumarglugga þó að Pedro Neto sé að ganga í raðir félagsins.

Chelsea borgar rúmlega 50 milljónir punda fyrir Neto sem er á mála hjá Wolves í úrvalsdeildinni.

Fabrizio Romano greinir frá því að það séu líklega ekki síðustu kaup Chelsea í sumar í sókninni og er Victor Osimhen á óskalistanum.

Osimhen er á mála hjá Napoli en hann vill komast burt í sumar en gæti kostað yfir 100 milljónir punda í þessum glugga.

Osimhen er ekki tilbúinn að fara annað á lánssamningi eða lækka eigin launakröfur en Chelsea vonar að það breytist síðar í glugganum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Duran aftur til Evrópu

Mest lesið

Nýlegt

Frá Roma til Besiktas
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool býður leikmann í skiptum fyrir Guehi

Liverpool býður leikmann í skiptum fyrir Guehi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Víkingur staðfestir tíðindin sem hafa legið í loftinu

Víkingur staðfestir tíðindin sem hafa legið í loftinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mikill hiti á miðvikudag

Mikill hiti á miðvikudag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir tvennar sögur fara af launapakkanum í Garðabæ – Frítt eða tæpar 3 milljónir á mánuði?

Segir tvennar sögur fara af launapakkanum í Garðabæ – Frítt eða tæpar 3 milljónir á mánuði?