fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Brighton farið í viðræður við 35 ára Heimsmeistara

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. ágúst 2024 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brighton er farið í viðræður við Mats Hummels varnarmann frá Þýskalandi. Sky Sports segir frá.

Hummels sem er 35 ára gamall er samningslaus eftir að samningur hans við Borussia Dortmund rann út.

Hummels var í viðræðum við Bologna á Ítalíu en upp úr þeim viðræðum hefur slitnað.

Brighton hefur opnað samtalið en Sky Sports segir að West Ham sé að skoða það einnig.

Hummels var hluti af Heimsmeistaraliði Þýskalands árið 2014 en hann hefur átt magnaðan feril með bæði Dortmund og Bayern.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar