fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

United og PSG eru áfram að ræða saman – Ugarte og Sancho í samtalinu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. ágúst 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur ekki alveg gefist upp á Manuel Ugarte miðjumanni PSG en gera kröfur á verðmiðinn verði lækkaður.

Sky Sports segir að samtalið sé enn í gangi en samtalið á þó við um aðra leikmenn.

Sky Segir að Paris Saint Germain vilji skoða það að kaupa Jadon Sancho sóknarmann United.

Sancho væri klár í að fara til PSG og launakröfur hans eru eitthvað sem PSG sættir sig við.

Viðræður félaganna eru í gangi og er ennþá rætt um Ugarte en United hefur látið vita að félagið muni ekki borga 60 milljónir punda fyrir hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

U-beygja hjá leikmanni United?

U-beygja hjá leikmanni United?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum
433Sport
Í gær

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks
433Sport
Í gær

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid