fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

United komið á fullt í viðræður við liðsfélaga Jóhanns

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. ágúst 2024 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur áhuga á því að kaupa Sander Berge miðjumann Burnley og eru viðræður við leikmanninn farnar af stað.

The Athletic segir frá þessu en Berge féll með Burnley á síðustu leiktíð.

Þessi norski landsliðsmaður var áður á mála hjá Sheffield United en tölfræði hans þykir ansi góð þrátt fyrir að hafa spilað í slökum liðum.

United er hætt í viðræðum við PSG vegna Manuel Ugarte og hefur því félagið farið að skoða aðra kosti.

Svo virðist sem Berge verði fyrsta skotmarkið en Burnley býst við því að hann fari frá félaginu áður en glugginn lokar en með Burnley leikur Jóhann Berg Guðmundsson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum
433Sport
Í gær

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar