fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
433Sport

Fjórir miðjumenn á blaði hjá United ef Ugarte klikkar – Einn spilar með Burnley

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. ágúst 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef Manchester United nær ekki að fá Manuel Ugarte frá PSG á næstu dögum mun félagið fara að skoða aðra kosti.

Duncan Castles blaðamaður í Englandi segir að nokkrir kostir séu á blaði hjá United og nefnir Martin Zubimendi, Joey Veerman, Adrien Rabiot og Sander Berge.

Rabiot getur komið frítt en samningur hans við Juventus er á enda.

Sander Berge er í liði Burnley sem féll úr ensku úrvalsdeildinni og þætti það nokkuð áhugavert ef United færi að eltast við norska landsliðsmanninn.

Ljóst er að United vill fá inn miðjumann en félagið þarf helst að losa sig við einhvern fyrst en Casemiro, Christian Eriksen og Scott McTominay eru allir tölu í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Val Kilmer er látinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu frábært mark Elanga gegn gömlu félögunum

Sjáðu frábært mark Elanga gegn gömlu félögunum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sonur goðsagnarinnar datt í lukkupotinn og fékk treyju frá stórstjörnunni

Sonur goðsagnarinnar datt í lukkupotinn og fékk treyju frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn

Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rúnar Kristins: „Nú bý ég leigulaust í hausnum á þér“

Rúnar Kristins: „Nú bý ég leigulaust í hausnum á þér“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stórliðin

Góð tíðindi fyrir stórliðin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Þungt högg í maga City
433Sport
Í gær

Fótbrotnaði í annað sinn á stuttum tíma

Fótbrotnaði í annað sinn á stuttum tíma
433Sport
Í gær

Staðfestir símtal frá Real Madrid – ,,Ég vildi sýna traust“

Staðfestir símtal frá Real Madrid – ,,Ég vildi sýna traust“