fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Kaupa Aron Kristófer af KR

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. júlí 2024 12:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Kristófer Lárusson er genginn til liðs við Þór frá KR og gerir samning sem gildir út keppnistímabilið 2026.

Aron er því kominn aftur heim í Þorpið eftir 5 ára fjarveru en hann gekk í raðir ÍA frá Þór sumarið 2019 og hefur síðan þá leikið 74 leiki í efstu deild fyrir ÍA og KR.

Alls hefur Aron leikið 203 leiki í meistaraflokki hér á landi fyrir Þór, Völsung, ÍA og KR og skorað í þeim 15 mörk.

„Knattspyrnudeild Þórs og knattspyrnudeild KR komust að samkomulagi um félagaskipti fyrir Aron í gær og er hann nú mættur til Akureyrar og mun æfa með Þórsliðinu síðar í dag þar sem okkar strákar leggja lokahönd á undirbúning fyrir útileik gegn Keflavík í l Lengjudeildinni á morgun. Við bjóðum Aron Kristófer velkominn heim og hlökkum til að fylgjast með honum í baráttunni í sumar,“ segir á vef Þórs

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mjög óvænt skref – Var sagður nálægt Barcelona en gerði tíu ára samning við uppeldisfélagið

Mjög óvænt skref – Var sagður nálægt Barcelona en gerði tíu ára samning við uppeldisfélagið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna

United getur valið á milli þriggja leikmanna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hringdi í Hazard eftir að hafa skrifað undir

Hringdi í Hazard eftir að hafa skrifað undir
433Sport
Í gær

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Í gær

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja