fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Verður Hummels óvæntur eftirmaður hans?

Victor Pálsson
Mánudaginn 29. júlí 2024 20:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Claudio Fenucci, stjórnarformaður Bologna, hefur í raun staðfest það að félagið sé að eltast við þýskan reynslubolta.

Fenucci var spurður út í mögulega komu Mats Hummels sem er fyrrum leikmaður Bayern Munchen og Dortmund.

Hummels var um tíma einn besti miðvörður Þýskaland og jafnvel Evrópu en hann er án félags þessa stundina.

Riccardo Calafiori hefur náð samkomulagi við Arsenal á Englandi og getur Bologna ekki treyst á hann í miðverðinum í vetur.

Hummels er því ákjósanlegur kostur fyrir Genoa og er fáanlegur á frjálsri sölu.

,,Calafiori hefur samið við Arsenal og við þurfum annan miðvörð. Við skulum sjá hvort það verði Hummels eða mögulega einhver annar,“ sagði Fenucci.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hafnað tvisvar á fimm dögum

Hafnað tvisvar á fimm dögum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi