fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Nýr markvörður til Chelsea

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. júlí 2024 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er búið að ná samkomulagi við Villarreal um markvörðinn Filip Jorgensen sem mun spila með liðinu í vetur.

Um er að ræða danskan landsliðsmann sem mun kosta Chelsea um 24 milljónir evra.

Samkvæmt Fabrizio Romano eru kaupin nú þegar kláruð en aðeins á eftir að kynna leikmanninn til leiks.

Jorgensen stóð sig vel með Villarreal á síðustu leiktíð og voru þónokkur félög að fylgjast með gangi mála.

Chelsea hefur betur í baráttunni um Danann sem er 22 ára gamall og mun berjast við Robert Sanchez um byrjunarliðssæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton
433Sport
Í gær

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur