fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433Sport

Lengjudeildin: Dalvík/Reynir sótti gott stig

Victor Pálsson
Föstudaginn 26. júlí 2024 20:11

Dalvík/Reynir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölnir 1 – 1 Dalvík/Reynir
0-1 Borja Lopez Laguna
1-1 Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson

Dalvík/Reynir þurfti að sætta sig við jafntefli á erfiðum útivelli í kvöld er liðið mætti Fjölni í Lengjudeildinni.

Gestirnir komust yfir er tvær mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma en voru þá manni færri.

Hassan Jalloh fékk að líta rautt spjald á 82. mínútu en þrátt fyrir það tókst Dalvík/Reyni að komast yfir.

Fjölnir jafnaði hins vegar metin í uppbótartíma og lokatölur 1-1 í spennandi viðureign.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Efstur á óskalista í Madríd í sumar

Efstur á óskalista í Madríd í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar