fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Settu tilraunir sínar á ís vegna dómsmáls Alberts

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 25. júlí 2024 15:13

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inter gerði hlé á tilraunum sínum til að fá Albert Guðmundsson frá Genoa vegna máls á hendur honum.

Ítalska blaðið Gazzetta dello Sport segir frá, en Fótbolti.net vakti fyrst athygli á þessu hér heima.

Albert átti stórkostlegt tímabil með Genoa og hefur verið orðaður við stórlið í sumar, þar á meðal Inter.

Inter horfir enn til hans og er hann fyrsti kostur félagsins í framlínuna, en það vill bíða og sjá hvernig mál hans fer ef marka má fréttir að utan.

Mál Alberts, sem sakaður er um kynferðisbrot hér á landi síðasta sumar, var þingfest fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í byrjun júlí en fyrirtaka í málinu verður í lok ágúst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

19 ára gömul fékk Katla óvænt tíðindi – „Ég er ótrúlega þakklát“

19 ára gömul fékk Katla óvænt tíðindi – „Ég er ótrúlega þakklát“