fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Daninn tekur mjög áhugavert skref

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. júlí 2024 13:41

Martin Braithwaite

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danski framherjinn Martin Braithwaite er að taka áhugavert skref á ferlinum, en hann er búinn að semja við brasilíska félagið Gremio. Félagið staðfestir þetta.

Um er að ræða fyrrum leikmann Barcelona, en skipti hans þangað vöktu athygli á sínum tíma.

Undanfarin tvö ár hefur hinn 33 ára gamli Braithwaite verið á mála hjá Espanyol á Spáni en nú tekur hann skrefið í brasilísku úrvalsdeildina.

Braithwaite verður fyrsti Daninn til að spila fyrir Gremio, sem er í fallbaráttu í Brasilíu sem stendur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham