fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Barcelona staðfestir komu varnarmanns

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 23. júlí 2024 21:00

Mynd: LAFC

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona er búið að festa kaup á miðverðinum Mamadou Fall sem lék með varaliði félagsins á síðustu leiktíð.

Fall er 21 árs gamall en hann kom til Barcelona á lánssamningi frá Los Angeles FC í Bandaríkjunum.

Barcelona var hrifið af frammistöðu leikmannsins í vetur og ákvað að kaupa hann endanlega af LAFC.

Fall skoraði tvö mörk í 22 leik fyrir varaliðið í vetur en fékk ekki tækifæri með aðalliðinu.

Hann gerir tveggja ára samning við Börsunga en ökklameiðsli voru ástæða fyrir aðeins rúmlega 20 leikjum í vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham