fbpx
Fimmtudagur 17.júlí 2025
433Sport

Leggja fram tilboð í leikmann Leeds

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 22. júlí 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham hefur lagt fram tilboð í Crysencio Summerville, kantmann Leeds.

Hinn 22 ára gamli Summerville er algjör lykilmaður í liði Leeds, en þrátt fyrir flott tímabil hans komst liðið ekki upp úr ensku B-deildinni á síðustu leiktíð. Það tapaði úrslitaleik umspilsins gegn Southampton.

West Ham er í sambandi við Leeds og Summerville sjálfan samkvæmt Fabrizio Romano, en það kemur ekki fram hversu hátt fyrsta tilboðið sem um ræðir var. Romano segir þó að leikmaðurinn þyki mjög dýr.

Roma fylgist einnig með gangi mála hjá Summerville.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nýr stjóri Fiorentina dásamar Albert – „Hann elskar að taka ábyrgð“

Nýr stjóri Fiorentina dásamar Albert – „Hann elskar að taka ábyrgð“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fullyrt að United sé komið í viðræður við Villa um Emi Martinez

Fullyrt að United sé komið í viðræður við Villa um Emi Martinez
433Sport
Í gær

Ronaldo mun fá minna að spila

Ronaldo mun fá minna að spila
433Sport
Í gær

Napoli vill ekki fá Nunez

Napoli vill ekki fá Nunez
433Sport
Í gær

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París