fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Bjóða í tvo leikmenn í einu

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 12. júlí 2024 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paris Saint-Germain hefur lagt fram risatilboð í tvo leikmenn Napoli, þá Khvicha Kvaratskhelia og Victor Osimhen. Það hljóðar upp á 200 milljónir evra samanlagt.

Það er ítalski miðillinn Corriere dello Sport sem heldur þessu fram, en báðir leikmenn hafa verið orðaðir frá Napoli í nokkurn tíma. Þeir áttu stórkostlegt tímabil 2022-2023 er Napoli varð Ítalíumeistari.

Mynd/Getty

Samkvæmt fréttunum en Napoli til að leyfa Osimhen að fara fyrir rétt verð. Hann er með klásúlu í samningi sínum upp á 130 milljónir evra.

Það kemur hins vegar ekki til greina að selja Kvaratskhelia. Antonio Conte er tekinn við sem stjóri Napoli og sér Georgíumanninn sem algjöran lykilmann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dagný Brynjars: ,,Forsetinn að koma í heimsókn svo pössum að fara snemma að sofa“

Dagný Brynjars: ,,Forsetinn að koma í heimsókn svo pössum að fara snemma að sofa“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Agla María var steinhissa: ,,Ég skildi ekkert í þessu“

Agla María var steinhissa: ,,Ég skildi ekkert í þessu“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær