fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Alexandra hrósar stuðningnum: ,,Þær eiga stóran sigur í þessu“

Victor Pálsson
Föstudaginn 12. júlí 2024 19:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexandra Jóhannsdóttir, landsliðskona, var afskaplega ánægð í kvöld eftir sigur á Þýskalandi á Laugardalsvelli.

Ísland er komið í lokakeppni EM með þessum sigri en stelpurnar okkar höfðu betur sannfærandi, 3-0.

,,Tilfinningin er ótrúlega góð og eiginlega ólýsanleg,“ sagði Alexandra eftir sigurinn.

,,Það voru allar tilbúnar að berjast fyrir hvor aðra, þú sást það þegar að einn Þjóðverji fékk boltann þá voru tveir Íslendingar mættir. Við unnum alla þessa litlu sigra inni á vellinum sem skiptir máli.“

Fullt af ungum og efnilegum knattspyrnukonum frá Símamótinu voru mættar að styðja stelpurnar sem hjálpaði að skapa flotta stemningu.

,,Maður vinnur þessa litlu sigra á vellinum og það tekur öll stúkan undir og það drífur mann áfram í leiknum, þær eiga stóran sigur í þessu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Wilshere heldur ekki starfinu

Wilshere heldur ekki starfinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Salah kjörinn bestur með sögulegri kosningu

Salah kjörinn bestur með sögulegri kosningu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“
433Sport
Í gær

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans
433Sport
Í gær

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?
433Sport
Í gær

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna
433Sport
Í gær

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi