fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Alexandra hrósar stuðningnum: ,,Þær eiga stóran sigur í þessu“

Victor Pálsson
Föstudaginn 12. júlí 2024 19:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexandra Jóhannsdóttir, landsliðskona, var afskaplega ánægð í kvöld eftir sigur á Þýskalandi á Laugardalsvelli.

Ísland er komið í lokakeppni EM með þessum sigri en stelpurnar okkar höfðu betur sannfærandi, 3-0.

,,Tilfinningin er ótrúlega góð og eiginlega ólýsanleg,“ sagði Alexandra eftir sigurinn.

,,Það voru allar tilbúnar að berjast fyrir hvor aðra, þú sást það þegar að einn Þjóðverji fékk boltann þá voru tveir Íslendingar mættir. Við unnum alla þessa litlu sigra inni á vellinum sem skiptir máli.“

Fullt af ungum og efnilegum knattspyrnukonum frá Símamótinu voru mættar að styðja stelpurnar sem hjálpaði að skapa flotta stemningu.

,,Maður vinnur þessa litlu sigra á vellinum og það tekur öll stúkan undir og það drífur mann áfram í leiknum, þær eiga stóran sigur í þessu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning