fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Annar meiðslapési á leið til United?

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 9. júlí 2024 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ben Chilwell, leikmaður Chelsea, er óvænt orðaður við annað stórlið á Englandi eða Manchester United.

Telegraph greinir frá en óvíst er hvort Chilwell verði byrjunarliðsmaður undir Enzo Maresca á Stamford Bridge.

Chelsea ku vera að horfa á það að styrkja varnarlínuna fyrir komandi tímabil en Chilwell hefur glímt við þónokkur meiðsli undanfarin ár.

Erik ten Hag, stjóri United, er sagður vera hrifinn af leikmanninum sem lék áður með Leicester.

Chilwell spilar í vinstri bakverði en hann gæti barist um þá stöðu við landa sinn Luke Shaw.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Salah kjörinn bestur með sögulegri kosningu

Salah kjörinn bestur með sögulegri kosningu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tekur við Real Madrid í sumar

Tekur við Real Madrid í sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna
433Sport
Í gær

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi
433Sport
Í gær

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni
433Sport
Í gær

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg