fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Besta deildin: Jafnt á Kaplakrikavelli

Victor Pálsson
Mánudaginn 8. júlí 2024 21:37

Hallgrímur Mar Steingrímsson. Mynd/Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH 1 – 1 KA
1-0 Úlfur Ágúst Björnsson (’27)
1-1 Hallgrímur Mar Steingrímsson (’80, víti)

Það fór fram einn leikur í Bestu deild karla í kvöld en leikið var á Kaplakrikavelli.

Þessum leik lauk með jafntefli en lengi stefndi í að heimamenn myndu fagna þremur stigum.

Úlfur Ágúst Björnsson kom FH yfir og var það eina mark leiksins þar til tíu mínútur voru eftir.

Hallgrímur Mar Steingrímsson kom til bjargar en hann tryggði KA stig með marki úr vítaspyrnu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Duran aftur til Evrópu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Frá Roma til Besiktas

Frá Roma til Besiktas
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sveindís Jane til umfjöllunar í risastórum erlendum miðli

Sveindís Jane til umfjöllunar í risastórum erlendum miðli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Víkingur staðfestir tíðindin sem hafa legið í loftinu

Víkingur staðfestir tíðindin sem hafa legið í loftinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal sagt komið í slaginn við önnur stórlið um franska framherjann

Arsenal sagt komið í slaginn við önnur stórlið um franska framherjann