fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Foden vorkennir Southgate

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. júlí 2024 15:40

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Phil Foden, stórstjarna Englands, viðurkennir að hann vorkenni landsliðsþjálfaranum Gareth Southgate sem hefur verið á milli tannanna á fólki undanfarið.

Southgate er undir pressu eftir slæma frammistöðu Englands á EM sem er þó komið í 8-liða úrslit mótsins.

Allur hitinn virðist beinast að Southgate en Foden segir að það sé óréttlátt að kenna aðeins þjálfaranum um spilamennskuna hingað til.

,,Ég vorkenni Gareth. Á æfingum hefur hann sagt okkur að pressa ofar á vellinum og stundum þá þarf þetta að koma frá leikmönnunum,“ sagði Foden.

,,Við þurfum að veta leiðtogarnir og í sumum leikjum hefðum við getað verið meira tengdir og fundið ráð gegn andstæðingnum.“

,,Við höfum rætt saman um þetta og ef við lendum í því sama þá getum við fundið ráð við því og pressað rétt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Foden vorkennir Southgate

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum
433Sport
Í gær

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar
433Sport
Í gær

Williams og Solskjær mögulega sameinaðir

Williams og Solskjær mögulega sameinaðir