fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Foden vorkennir Southgate

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. júlí 2024 15:40

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Phil Foden, stórstjarna Englands, viðurkennir að hann vorkenni landsliðsþjálfaranum Gareth Southgate sem hefur verið á milli tannanna á fólki undanfarið.

Southgate er undir pressu eftir slæma frammistöðu Englands á EM sem er þó komið í 8-liða úrslit mótsins.

Allur hitinn virðist beinast að Southgate en Foden segir að það sé óréttlátt að kenna aðeins þjálfaranum um spilamennskuna hingað til.

,,Ég vorkenni Gareth. Á æfingum hefur hann sagt okkur að pressa ofar á vellinum og stundum þá þarf þetta að koma frá leikmönnunum,“ sagði Foden.

,,Við þurfum að veta leiðtogarnir og í sumum leikjum hefðum við getað verið meira tengdir og fundið ráð gegn andstæðingnum.“

,,Við höfum rætt saman um þetta og ef við lendum í því sama þá getum við fundið ráð við því og pressað rétt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað