fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Coutinho virðist vera að kveðja Evrópu

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. júlí 2024 17:43

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Philippe Coutinho er á leið aftur til heimalandsins og mun skrifa undir samning við Vasco Da Gama.

Frá þessu greina ýmsir fjölmiðlar en Coutinho er fyrrum leikmaður Liverpool og Barcelona sem og brasilíska landsliðsins.

Coutinho er aðeins 32 ára gamall en hann hefur undanfarið ár leikið með Al-Duhail í Katar á lánssamningi.

Brassinn er samningsbundinn Aston Villa á Englandi þar sem hlutirnir gengu ekki upp eftir komu frá Barcelona 2022.

Coutinho byrjaði vel hjá Villa en eftir endanleg kaup skoraði hann aðeins eitt mark í 22 leikjum fyrir félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eins og krakki á jólunum eftir fyrsta stóra titilinn – Fékk alvöru bjórsturtu á meðan hann tók upp

Eins og krakki á jólunum eftir fyrsta stóra titilinn – Fékk alvöru bjórsturtu á meðan hann tók upp
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gaf ljótt olnbogaskot en var ekki refsað: Enginn skilur neitt – Sjáðu myndbandið

Gaf ljótt olnbogaskot en var ekki refsað: Enginn skilur neitt – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Setti tíðindin af Aroni í samhengi – „Það er viðurkenning fyrir hann“

Setti tíðindin af Aroni í samhengi – „Það er viðurkenning fyrir hann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

2. deild: Tvö lið með fullt hús – Grótta í vandræðum

2. deild: Tvö lið með fullt hús – Grótta í vandræðum