fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Bellingham í bann en má samt spila á morgun

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 5. júlí 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jude Bellingham, landsliðsmaður Englands, má spila gegn Sviss í 8-liða úrslitum EM á morgun en fær samt sem áður sekt og eins leiks skilorðsbundið bann.

UEFA hefur verið að skoða fagn Bellingham gegn Slóvakíu í 16-liða úrslitum. Þar greip hann um klofið og virtist horfa í átt að varamannabekk Slóvaka. Hann segir þetta hins vegar hafa verið grín sem beindist að vinum hans í stúkunni .

Meira
Sjáðu hvað Bellingham gerði í gær og náðist á myndband – Lendir hann í vandræðum?

UEFA hefur tekið ákvörðun um að sekta Bellingham um 25 þúsund pund og setja hann í eins leiks skilorðsbundið bann sem gildir í 12 mánuði.

Þetta eru miklar gleðifréttir fyrir Englendinga, sem hafa alls ekki verið sannfærandi á mótinu, enda Bellingham einn þeirra allra besti maður.

Meira
Englendingar vonast til að athæfi Bellingham á Spáni hjálpi honum í málinu um fagnið umtalaða

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

16 ára hetja Liverpool – Tryggði sigurinn á 100 mínútu í mögnuðum leik

16 ára hetja Liverpool – Tryggði sigurinn á 100 mínútu í mögnuðum leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag