fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Arsenal selur Dana til Austurríkis

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 4. júlí 2024 21:00

Mika Biereth (t.v.) í baráttunni í Austurríki. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur selt miðjumanninn Mika Biereth til Sturm Graz í Austurríki.

Biereth er 21 árs gamall Dani sem var á láni hjá Sturm Graz seinni hluta síðustu leiktíðar. Vann hann bæði deild og bikar með liðinu.

Sturm Graz finnst greinilega mikið í hann spunnið því félagið hefur keypt hann á 4 milljónir punda frá Arsenal.

Miðjumaðurinn hefur verið á mála hjá Arsenal síðan 2021. Á tíma sínum í London hefur hann einnig verið lánaður til Hollands og Skotlands en aldrei spilað fyrir aðallið Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

U-beygja hjá leikmanni United?

U-beygja hjá leikmanni United?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Wilshere heldur ekki starfinu

Wilshere heldur ekki starfinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arteta vill ekkert gefa upp um sumarið

Arteta vill ekkert gefa upp um sumarið
433Sport
Í gær

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?
433Sport
Í gær

Grealish enn einn Bretinn sem Ítalinn sækir?

Grealish enn einn Bretinn sem Ítalinn sækir?