fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Reynsluboltinn gerði eins árs samning við Newcastle

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 1. júlí 2024 16:00

Mynd: Newcastle

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reynsluboltinn John Ruddy hefur skrifað undir eins árs samning við Newcastle.

Samningur hins 37 ára gamla Ruddy við Birmingham var að renna út og fer hann til Newcastle á frjálsri sölu.

Fyrir hjá félaginu eru Nick Pope og Martin Dubravka. Það má gera ráð fyrir að Ruddy taki stöðu Loris Karius sem þriðji markvörður, en Þjóðverjinn var að renna út á samning hjá Newcastle.

Ruddy hefur komið víða við á ferlinum og spilað fyrir lið eins og Wolves, Norwich og Everton.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Frábær byrjun Tuchel – Sá fyrsti í sögunni

Frábær byrjun Tuchel – Sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vonast til að eitthvað félag á Englandi bjargi sér úr erfiðri stöðu

Vonast til að eitthvað félag á Englandi bjargi sér úr erfiðri stöðu
433Sport
Í gær

Sennilega refsað fyrir uppákomu í leik við Ísrael

Sennilega refsað fyrir uppákomu í leik við Ísrael
433Sport
Í gær

Gleymd stjarna elti peningana víða um heiminn og giftist fyrirsætu – „Fólk talar án þess að vita neitt“

Gleymd stjarna elti peningana víða um heiminn og giftist fyrirsætu – „Fólk talar án þess að vita neitt“