fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Ætla að nýta sér ákvæði í samningi Son

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. júlí 2024 22:00

DOHA, QATAR - FEBRUARY 06: Son Heung-min #7 of South Korea clap hands for the supporters during the AFC Asian Cup semi final match between Jordan and South Korea at Ahmad Bin Ali Stadium on February 06, 2024 in Doha, Qatar. (Photo by Clicks Images/Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham ætlar að nýta sér ákvæði í samningi við Son Heung-min og framlengja við hann um eitt ár til viðbótar.

Son hefur verið einn besti leikmaður Tottenham síðustu ár og er orðinn 31 árs gamall.

Samningur Son á að renna út eftir eitt ár en Tottenham er með ákvæði til að framlengja til 2026.

Son er launahæsti leikmaður Tottenham og verður því áfram hjá félaginu.

Son tók við fyrirliðabandinu hjá Tottenham fyrir ári síðan þegar Harry Kane fór til FC Bayern.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gæti flutt aftur í Bítlaborgina í sumar

Gæti flutt aftur í Bítlaborgina í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Í gær

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar
433Sport
Í gær

Wilshere heldur ekki starfinu

Wilshere heldur ekki starfinu
433Sport
Í gær

Salah kjörinn bestur með sögulegri kosningu

Salah kjörinn bestur með sögulegri kosningu
433Sport
Í gær

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“