fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Ein af hetjum Georgíu á leið til Englands

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. júní 2024 19:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Georges Mikautadze er nafn sem margir eru farnir að kannast við en hann er leikmaður Metz í Frakklandi.

Mikautadze er kannski ekki þekktastur fyrir það en hann er einnig landsliðsmaður Georgíu sem spilar á EM í Þýskalandi.

Þar hefur framherjinn staðið sig virkilega vel en hann stoppaði stutt hjá Ajax á sínum ferli en hefur mest megnis leikið með Metz.

West Ham í ensku úrvalsdeildinni ku hafa mikinn áhuga á þessum 23 ára gamla leikmanni en það er Le10Sport sem greinir frá.

Metz er opið fyrir því að selja en vill þó fá 20 milljónir evra fyrir þennan ágæta sóknarmann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Haaland snýr aftur

Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“
433Sport
Í gær

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“
433Sport
Í gær

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks
433Sport
Í gær

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid