fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Elísabet fær ekki starfið

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. júní 2024 17:23

Elísabet Gunnarsdóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elísabet Gunnarsdóttir tekur ekki við liði Aston Villa á Englandi en hún var sterklega orðuð við starfið.

Hollendingurinn Robert De Pauw hefur verið ráðinn til starfa en hann gerir þriggja ára samning.

BBC talaði á meðal um Elísabetu og að hún væri ofarlega á óskalista enska stórliðsins.

Elísabet er atvinnulaus í fyrsta sinn í langan tíma en hún var hjá liði Kristianstads frá 2009 til 2023.

Hún er 47 ára gömul og er nú óljóst hvert næsta skref hennar á ferlinum verður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

100 prósent líkur á að hann spili í Bandaríkjunum – ,,Sagði við pabba að það væri efst á listanum“

100 prósent líkur á að hann spili í Bandaríkjunum – ,,Sagði við pabba að það væri efst á listanum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton
433Sport
Í gær

Haaland snýr aftur

Haaland snýr aftur
433Sport
Í gær

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“