fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433

EM: Heimamenn byrja á flugeldasýningu

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 14. júní 2024 20:58

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Evrópumótið í Þýskalandi er hafið og það má segja að heimamenn hafi hafið það með stæl.

Þjóðverjar mættu Skotum í opnunarleiknum og unnu þægilegan sigur. Florian Wirtz kom þeim yfir á 10. mínútu og á 19. mínútu tvöfaldaði Jamal Musiala forskotið.

Undir lok fyrri hálfleiks fengu Þjóðverjar svo vítaspyrnu. Ryan Porteous reyndist brotlegur og fékk rautt spjald fyrir. Kai Havertz fór á punktinn og skoraði. Staðan í hálfleik 3-0.

Niclas Fullkrug kom inn á sem varamaður og um miðjan seinni hálfleik skoraði hann fjórða mark heimamanna. Gestirnir áttu eftir að minnka muninn með skrautlegu sjálfsmarki Antonio Rudiger á 87. mínútu en annar varamaður, Emre Can, innsiglaði 5-1 sigur í blálokin.

Mögnuð byrjun heimamanna sem eru til alls líklegir á mótinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“