fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

De Zerbi með samningstilboð á borðinu

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 13. júní 2024 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franska félagið Marseille hefur gert Roberto De Zerbi tilboð, en það vill fá hann til að taka við sem knattspyrnustjóri.

De Zerbi hætti sem stjóri Brighton eftir síðustu leiktíð og er því í leit að starfi. Stórlið Marseille hefur nú áhuga á að ráða hann.

De Zerbi er spennandi stjóri sem einnig hefur stýrt liðum eins og Sassuolo og Shakhtar en nú gæti Ítalinn reynt fyrir sér í annari deild. Viðræður eru farnar af stað.

Marseille hafnaði í áttunda sæti Ligue 1 á síðustu leiktíð og missti þar með af Evrópusæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum