fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Áfall fyrir Pólverja

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. júní 2024 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pólska landsliðið hefur orðið fyrir áfalli rétt fyrir Evrópumótið en Robert Lewandowski er með rifin vöðva í lærinu.

Pólska sambandið segir að framherjinn missi klárlega af fyrsta leik mótsins gegn Hollandi.

Allt verður gert til að tjasla honum saman fyrir annan leik gegn Austurríki en það mun standa tæpt.

Lewandowski er skærasta stjarna Póllands í fótboltanum en hann hefur skorað 82 mörk fyrir þjóð sína.

Hann er í dag sóknarmaður Barcelona en lék áður með Bayern og Dortmund.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“