fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Tuchel tekur ekki við af Ten Hag

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. júní 2024 16:21

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel mun ekki taka við Manchester United en þetta fullyrðir Fabrizio Romano í dag.

Romano er með mjög virta heimildarmenn en Tuchel hefur verið orðaður við starfið á Old Trafford.

Þjóðverjinn hefur látið af störfum hjá Bayern Munchen þar sem hann starfaði í aðeins eitt tímabil.

Romano segir að Tuchel sé ekki eftirmaður Erik ten Hag en framtíð hans hjá félaginu ku vera í óvissu.

Meiri og meiri líkur virðast þó vera á því að Ten Hag fái annað tækifæri næsta vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“