fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Lengjudeildin: Afturelding vann í sjö marka leik

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. júní 2024 18:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Afturelding 4 – 3 Dalvík/Reynir
1-0 Georg Bjarnason
1-1 Abdeen Abdul
2-1 Gunnar Bergmann Sigmarsson
3-1 Elmar Kári Enesson Cogic(víti)
3-2 Abdeen Abdul
3-3 Amin Guerrero Touiki
4-3 Hrannar Snær Magnússon

Afturelding vann dramatískan sigur á Dalvík/Reyni í Lengjudeildinni í dag en spilað var í Mosfellsbæ.

Það var mikið fjör í þessari viðureign en sjö mörk voru skoruð í sigri heimamanna.

Dalvík/Reynir lenti 3-1 undir en kom til baka í seinni hálfleik og jafnaðí leikinn í 3-3.

Hrannar Snær Magnússon tryggði heimaliðinu hins vegar 4-3 sigur er átta mínútur lifðu leiks.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu