fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Arsenal mun missa af framherjanum

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. júní 2024 11:30

Joshua Zirkzee. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal mun missa af sóknarmanninum Joshua Zirkzee en frá þessu greinir blaðamaðurinn Matteo Moretto.

Moretto er nokkuð virtur í heimalandi sínu, Ítalíu, en ljóst er að Zirkzee er á förum frá Bologna í sumar.

Framherjinn var opinn fyrir því að vera áfram hjá félaginu en eftir brottför Thiago Motta hefur hann ákveðið að leita annað.

Arsenal var talið vera í bílstjórasætinu en enska félagið vill ekki borga 40 milljónir evra líkt og AC Milan er tilbúið að gera.

Um er að ræða 23 ára gamlan Hollending sem skoraði 12 mörk í 37 leikjum á síðustu leiktíð fyrir Bologna.

AC Milan mun því tryggja sér þennan ágæta leikmann sem var áður á mála hjá Bayern Munchen.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Potter tekinn við
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“