fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Sleit krossband og missir af EM

Victor Pálsson
Mánudaginn 3. júní 2024 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ljóst að varnarmaðurinn efnilegi Giorgio Scalvini mun ekki spila með liði Ítalíu á EM í Þýskalandi í sumar.

Scalvini á að baki átta landsleiki fyrir Ítalíu en hann er leikmaður Atalanta og er aðeins 20 ára gamall.

Hann er talinn vera ein af vonarstjörnum ítalska landsliðsins og er lykilmaður í liði Atalanta í efstu deild.

Scalvini sleit krossband fyrir helgi og verður ekki klár í sumar en hann mun snúa aftur í janúar.

Þetta er áfall fyrir ítalska landsliðið sem og Atalanta sem verður án leikmannsins í byrjun næsta tímabils.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar