fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Markavélin framlengir og fer ekki í sumar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. júní 2024 18:02

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lautaro Martinez mun ekki semja við annað félag í sumar en hann hefur samþykkt að skrifa undir nýjan samning við Inter Milan.

Þetta fullyrða margir ítalskir fjölmiðlar en um er að ræða einn besta sóknarmanninn í Serie A, efstu deildar Ítalíu.

Martinez hefur verið stórkostlegur fyrir Inter undanfarin fimm ár og samtals hefur hann skorað 129 mörk í 282 leikjum.

Argentínumaðurinn gerði 24 mörk í 33 deildarleikjum í vetur en hann er reglulega orðaður við önnur félög.

Hann hefur tekið ákvörðun um að framlengja samning sinn hjá Inter sem gildir til 2029 en núverandi samningurinn rennur út 2026.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hafnar því alfarið að hafa tekið þátt í því að dreifa barnaklámi

Hafnar því alfarið að hafa tekið þátt í því að dreifa barnaklámi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United getur keypt hann á 15 milljónir punda – Real Madrid tilbúið að borga 50 milljónir punda

United getur keypt hann á 15 milljónir punda – Real Madrid tilbúið að borga 50 milljónir punda
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“