fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Besta deildin: Markaveisla á Víkingsvelli

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. júní 2024 18:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur R. 5 – 2 Fylkir
0-1 benedikt Daríus Garðarsson(‘1)
1-1 Aron Elís Þrándarson(’14)
2-1 Erlingur Agnarsson(’18)
2-2 Orri Sveinn Segatta(’52)
3-2 Helgi Guðjónsson(’58)
4-2 Ari Sigurpálsson(’65)
5-2 Karl Friðleifur Gunnarsson(’79)

Það fór fram alvöru markaleikur í Bestu deild karla í dag en spilað var á Víkingsvelli klukkan 17:00.

Heil sjö mörk voru skoruð í þessum leik en Íslandsmeistararnir fögnuðu að lokum sigri eftir góðan seinni hálfleik.

Víkingur var með 2-1 forystu í hálfleik en Orri Svein Segatta jafnaði metin fyrir Fylki snemma í þeim síðari.

Meistararnir áttu eftir að skora þrjú mörk eftir það og höfðu að lokum betur nokkuð sannfærandi, 5-2.

Víkingar eru með sex stiga forskot á toppnum og situr Fylkir í neðsta sætinu með aðeins fjögur stig úr níu leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum
Potter tekinn við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hrósar KSÍ og Steina – „Gætu ekki fengið betri læriföður“

Hrósar KSÍ og Steina – „Gætu ekki fengið betri læriföður“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Umræða sem þjálfarar þurfa að venjast – „Annað hvort erum við bestir í heimi eða kunnum ekki neitt“

Umræða sem þjálfarar þurfa að venjast – „Annað hvort erum við bestir í heimi eða kunnum ekki neitt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strákarnir okkar standa í stað

Strákarnir okkar standa í stað
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið