fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Besta deildin: Markaveisla á Víkingsvelli

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. júní 2024 18:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur R. 5 – 2 Fylkir
0-1 benedikt Daríus Garðarsson(‘1)
1-1 Aron Elís Þrándarson(’14)
2-1 Erlingur Agnarsson(’18)
2-2 Orri Sveinn Segatta(’52)
3-2 Helgi Guðjónsson(’58)
4-2 Ari Sigurpálsson(’65)
5-2 Karl Friðleifur Gunnarsson(’79)

Það fór fram alvöru markaleikur í Bestu deild karla í dag en spilað var á Víkingsvelli klukkan 17:00.

Heil sjö mörk voru skoruð í þessum leik en Íslandsmeistararnir fögnuðu að lokum sigri eftir góðan seinni hálfleik.

Víkingur var með 2-1 forystu í hálfleik en Orri Svein Segatta jafnaði metin fyrir Fylki snemma í þeim síðari.

Meistararnir áttu eftir að skora þrjú mörk eftir það og höfðu að lokum betur nokkuð sannfærandi, 5-2.

Víkingar eru með sex stiga forskot á toppnum og situr Fylkir í neðsta sætinu með aðeins fjögur stig úr níu leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hafnar því alfarið að hafa tekið þátt í því að dreifa barnaklámi

Hafnar því alfarið að hafa tekið þátt í því að dreifa barnaklámi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United getur keypt hann á 15 milljónir punda – Real Madrid tilbúið að borga 50 milljónir punda

United getur keypt hann á 15 milljónir punda – Real Madrid tilbúið að borga 50 milljónir punda
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“