fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Hjörvar segir söguna fljúga um að KR sé að ráða Óskar Hrafn í óvænt starf

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 31. maí 2024 11:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjörvar Hafliðason, sjálfur Dr. Football segir að KR sé að reyna að sannfæra Óskar Hrafn Þorvaldsson um að koma til starfa.

Félagið er samkvæmt Hjörvari að reyna að fá Óskar sem yfirmann knattspyrnumála. Þjálfarinn sagði upp hjá Haugesund á dögunum eftir stutt stopp í Noregi.

Páll Kristjánsson formaður KR setti öll eggin í þá körfu að ráða Óskar sem þjálfara síðasta haust en hann stökk þá til Noregs.

KR réð Gregg Ryder sem þjálfara en sá enski hefur ekki farið vel af stað í starfi. „Ég ætla að vanda mig núna, það er hávær orðrómur um það í Vesturbænum að Óskar Hrafn taki við sem yfirmaður knattspyrnumála,“ sagði Hjörvar.

„Þetta kemur frá fólki sem er ekki að leika sér að svona fréttum.“

Ágúst Þór Ágústsson goðsögn úr Fjölni tók þá til máls. „Ef að KR að spá í að taka Óskar inn í klúbbinn, af hverju ráða þeir hann ekki sem þjálfara meistaraflokks karla? Mér sýnist ekki veita af því,“ sagði Ágúst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Endurkoma í landsliðið er möguleiki – ,,Ég mun hafa samband við hann“

Endurkoma í landsliðið er möguleiki – ,,Ég mun hafa samband við hann“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrsta tap Bayern staðreynd

Fyrsta tap Bayern staðreynd
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allir mættu nema Mbappe

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kaupin á Everton loksins að ganga í gegn

Kaupin á Everton loksins að ganga í gegn
433Sport
Í gær

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“
433Sport
Í gær

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham