fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Myndband af stjörnunni á sundlaugarbakkanum vekur athygli – Aðdáendur mjög áhyggjufullir er þeir tóku eftir þessu

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 28. maí 2024 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Scott McTominay er mættur til Ibiza eftir að hafa orðið enskur bikarmeistari um helgina með Manchester United. Meiðsli virðast vera að hrjá hann.

Skotinn var í byrjunarliði United sem vann Manchester City óvænt 2-0 í úrslitaleiknum á laugardag. Undir lok leiks haltraði hann hins vegar af velli.

Í myndbandi sem birtist á samfélagsmiðlum virðist hann enn kenna sér meins en þar sést hann sýna United goðsögninni Michael Carrick hvar honum er illt.

Skoskir knattspyrnuaðdáendur eru mjög áhyggjufullir, enda stutt í EM og McTominay algjör lykilmaður.

EM hefst 14. júní og spila Skotar opnunarleikinn gegn gestgjöfum Þýskalands þann dag. Þeir eru einnig í riðli með Sviss og Ungverjalandi.

Hér að neðan má sjá myndbandið af McTominay sem um ræðir.

Prófaðu að endurhlaða síðuna ef þú sérð ekki færsluna hér að neðan

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Benchviews Sport Tv (@benchviews.tv)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hannes segist hafa „sprungið úr reiði“ er hann sá tilkynninguna

Hannes segist hafa „sprungið úr reiði“ er hann sá tilkynninguna
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta er liðið sem Pogba vill ólmur fara til – Myndi hitta fyrir fyrrum liðsfélaga á Old Trafford

Þetta er liðið sem Pogba vill ólmur fara til – Myndi hitta fyrir fyrrum liðsfélaga á Old Trafford
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“
433Sport
Í gær

Arsenal vill manninn sem yfirgaf United óvænt

Arsenal vill manninn sem yfirgaf United óvænt
433Sport
Í gær

Tvær af betri leikmönnum Vals síðustu ár framlengja

Tvær af betri leikmönnum Vals síðustu ár framlengja
433Sport
Í gær

Eiður Smári blandar sér í heita umræðu á Englandi – „Það má líka gefa þeim mikið hrós“

Eiður Smári blandar sér í heita umræðu á Englandi – „Það má líka gefa þeim mikið hrós“