fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Markahæsti maðurinn fáanlegur fyrir 40 milljónir – Skoraði eitt mark í Danmörku

Victor Pálsson
Mánudaginn 27. maí 2024 07:00

Artem Dovbyk. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úkraínumaðurinn Artem Dovbyk er markahæsti leikmaður La Liga á tímabilinu en hann er á mála hjá Girona á Spáni.

Það vekur heldur mikla athygli en Dovbk skoraði alls 24 mörk fyrir Girona sem hafnaði í þriðja sæti deildarinnar.

Dovbyk var á undan Alexander Sorloth sem skoraði 23 mörk fyrir Villarreal og átti sjálfur gott tímabil.

Markavélin Robert Lewandowski var í þriðja sæti með 19 mörk og þar er einnig Jude Bellingham, leikmaður Real Madrid.

Athygli vekur að Dovbyk er fáanlegur fyrir 40 milljónir evra í sumar en hann er með kaupákvæði í samningi sínum hjá Girona.

Dovbyk er 26 ára gamall og lék eitt sinn fyrir Midtjylland í Danmörku og skoraði þar eitt mark í 18 leikjum 2018-2020.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tjáir sig eftir að ástmaður hennar í blóma lífsins lést í hræðilegu slysi fyrir helgi – „Sem ég mun elska að eilífu“

Tjáir sig eftir að ástmaður hennar í blóma lífsins lést í hræðilegu slysi fyrir helgi – „Sem ég mun elska að eilífu“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gummi Ben birtir skilaboðin sem Sigurður Egill fékk frá Val á Messenger – Túfa tjáð að hann hafi ekkert að segja um leikmenn

Gummi Ben birtir skilaboðin sem Sigurður Egill fékk frá Val á Messenger – Túfa tjáð að hann hafi ekkert að segja um leikmenn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tobias Thomsen vill fara frá Breiðablik og halda heim á leið

Tobias Thomsen vill fara frá Breiðablik og halda heim á leið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Breiðablik þarf að borga KSÍ fyrir Ólaf Inga

Breiðablik þarf að borga KSÍ fyrir Ólaf Inga