fbpx
Mánudagur 04.ágúst 2025
433Sport

Besta deildin: Markaveisla í leikjum dagsins – Ísak Snær á meðal markaskorara

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. maí 2024 18:51

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru tvær markaveislur í boði í Bestu deild karla í dag en tveir leikir voru spilaðir klukkan 17:00.

Breiðablik lenti undir gegn Fram þar sem Guðmundur Magnússon gerði fyrsta mark viðureignarinnar.

Blikar áttu þó eftir að skora fjögur mörk á móti en Ísak Snær Þorvaldsson var á meðal markaskorara og þá gerði Viktor Karl Einarsson tvennu.

Stjarnan var í miklu stuði á sama tíma gegn KA og fór illa með Akureyringa sem sáu aldrei til sólar.

Stjarnan vann sannfærandi 5-0 heimasigur í Garðabæ og lyfti sér upp í fjórða sæti deildarinnar.

Fram 1 – 4 Breiðablik
1-0 Guðmundur Magnússon(’15)
1-1 Viktor Karl Einarsson(’20)
1-2 Aron Bjarnason(’73)
1-3 Viktor Karl Einarsson(’83)
1-4 Ísak Snær Þorvaldsson(’85)

Stjarnan 5 – 0 KA
1-0 Örvar Eggertsson(’13)
2-0 Emil Atlason(’11)
3-0 Emil Atlason(’48)
4-0 Helgi Fróði Ingason(’74)
5-0 Róbert Frosti Þorkelsson(’77)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Saint-Maximin að taka mjög óvænt skref 28 ára gamall

Saint-Maximin að taka mjög óvænt skref 28 ára gamall
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lingard fékk tvær treyjur frá leikmönnum Barcelona

Lingard fékk tvær treyjur frá leikmönnum Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Allt stefnir í að Garnacho endi hjá Chelsea

Allt stefnir í að Garnacho endi hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Klárt hvert Son fer í sumar – Kveður eftir tíu ár hjá Tottenham

Klárt hvert Son fer í sumar – Kveður eftir tíu ár hjá Tottenham
433Sport
Í gær

Starf Solskjær sagt vera í mikilli hættu

Starf Solskjær sagt vera í mikilli hættu
433Sport
Í gær

Markavélin skrifaði undir í Lundúnum

Markavélin skrifaði undir í Lundúnum