fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

„Freysi á auðvitað risastóran þátt í þessu“

433
Laugardaginn 25. maí 2024 08:00

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Már Helgason, sparkspekingur með meiru, var gestur í nýjasta þætti af Íþróttavikunni á 433.is. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum.

Andri Lucas Guðjohnsen er á leið til Gent frá danska félaginu Lyngby. Hann var á láni hjá Lyngby í vetur en félagið festi svo kaup á honum nýlega.

„Þetta er fáránlega vel gert. Þeir eru greinilega þannig að þeir eru til í að gefa leikmönnum á þessum aldri tækifæri til að blómstra. Þarna taka þeir bet sem gengur gjörsamlega upp. Þetta var leikmaður sem var kannski ekki að fá tækifærin sem hann vildi fá. Hann fer svo þangað og brillerar. Maður elskar að sjá svona gerast og liðin stórgræða á þessu,“ sagði Jóhann, en Lyngby fær tæpan hálfan milljarð íslenskra króna fyrir Andra.

Freyr Alexandersson fékk Andra til Lyngby áður en hann fór svo sjálfur til Kortijk í Belgíu.

„Freysi á auðvitað risastóran þátt í þessu, hann heldur áfram að gefa. Þetta er hrikalega vel gert hjá Lyngby og flott skref hjá honum,“ sagði Jóhann.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kompany krotar undir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Landsliðið kom saman í dag – Mikilvægir leikir framundan

Landsliðið kom saman í dag – Mikilvægir leikir framundan
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Afar þægilegt hjá Börsungum – Kairat manni fleiri nær allan leikinn en tókst ekki að skora

Afar þægilegt hjá Börsungum – Kairat manni fleiri nær allan leikinn en tókst ekki að skora
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Búist við tíðindum af Messi og framtíð hans á næstu dögum

Búist við tíðindum af Messi og framtíð hans á næstu dögum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lammens hrósar Amorim fyrir þetta – „Þú finnur að hann tekur alla pressuna á sig“

Lammens hrósar Amorim fyrir þetta – „Þú finnur að hann tekur alla pressuna á sig“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður í viðræðum um að taka við Val

Hemmi Hreiðars sagður í viðræðum um að taka við Val
Hide picture