fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Tottenham á eftir fyrrum vonarstjörnu Chelsea

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 23. maí 2024 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham hefur áhuga á að fá Callum Hudson-Odoi, leikmann Nottingham Forest, til liðs við sig í sumar.

Guardian segir frá þessu en þar kemur fram að Ange Postecoglou, stjóri Tottenham, vilji styrkja lið sitt framar á vellinum.

Horfir félagið því til Hudson-Odoi, sem gekk í raðir Forest frá Chelsea fyrir leiktíðina sem er að klárast.

Miklar vonir voru bundnar við hinn 23 ára gamla Hudson-Odoi á yngri árum, er hann var á mála hjá Chelsea. Bayern Munchen sýndi honum til að mynda mikinn áhuga.

Kantmaðurinn stóðst þessar væntingar ekki en átti hins vegar ágætis leiktíð með Forest, þar sem hann skoraði átta mörk í ensku úrvaldeildinni.

Hudson-Odoi er metinn á tæpar 13 milljónir punda samkvæmt Transfermarkt og er hann samningsbundinn Forest til 2026.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skoraði stórkostlegt mark frá miðjuboganum – Sjáðu myndbandið

Skoraði stórkostlegt mark frá miðjuboganum – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vestri samdi við sænskan miðjumann

Vestri samdi við sænskan miðjumann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Í gær

Kraftaverk að hann sé á lífi eftir áreksturinn

Kraftaverk að hann sé á lífi eftir áreksturinn
433Sport
Í gær

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“