fbpx
Sunnudagur 16.júní 2024
433Sport

Sjáðu afar skrautlegt mark í Egilshöll í kvöld – Hrikaleg markmannsmistök

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 23. maí 2024 19:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölnir og Þór eigast nú við í Lengjudeild karla og fer leikurinn fram í Egilshöllinni. Fjölnir leiðir 2-0.

Guðmundur Karl Guðmundsson kom Fjölni yfir á 52. mínútu en skömmu síðar kom Axel Freyr Harðarson þeim í 2-0.

Mark hans var ansi skrautlegt og kom eftir mistök Þórhallur Ísak Guðmundsson, markvarðar Þróttar, sem ætlaði að reyna að leika á hann.

Sjón er sögu ríkari. Myndband af þessu er hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

EM: Ítalía ekki lengi að snúa leiknum sér í vil

EM: Ítalía ekki lengi að snúa leiknum sér í vil
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Velta steinum um þessa stöðu í karlalandsliðinu – „Þá getum við kannski notað þá báða“

Velta steinum um þessa stöðu í karlalandsliðinu – „Þá getum við kannski notað þá báða“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Brighton staðfestir nýjan þjálfara – Yngstur í sögunni

Brighton staðfestir nýjan þjálfara – Yngstur í sögunni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ítalinn svarar fyrir kjaftasögurnar: Sagður banna sínum mönnum að spila tölvuleiki – ,,Get ekki skilið af hverju ég þarf að segja eitthvað“

Ítalinn svarar fyrir kjaftasögurnar: Sagður banna sínum mönnum að spila tölvuleiki – ,,Get ekki skilið af hverju ég þarf að segja eitthvað“
433Sport
Í gær

Harðlega gagnrýndur fyrir rasísk ummæli í garð félaga síns: Baðst afsökunar opinberlega – ,,Virkilega lélegur brandari“

Harðlega gagnrýndur fyrir rasísk ummæli í garð félaga síns: Baðst afsökunar opinberlega – ,,Virkilega lélegur brandari“
433Sport
Í gær

Keane baunaði á Robertson eftir leikinn í gær: Fannst viðtalið fáránlegt – ,,Hann bullaði bara eitthvað“

Keane baunaði á Robertson eftir leikinn í gær: Fannst viðtalið fáránlegt – ,,Hann bullaði bara eitthvað“
Hide picture