Fjölnir og Þór eigast nú við í Lengjudeild karla og fer leikurinn fram í Egilshöllinni. Fjölnir leiðir 2-0.
Guðmundur Karl Guðmundsson kom Fjölni yfir á 52. mínútu en skömmu síðar kom Axel Freyr Harðarson þeim í 2-0.
Mark hans var ansi skrautlegt og kom eftir mistök Þórhallur Ísak Guðmundsson, markvarðar Þróttar, sem ætlaði að reyna að leika á hann.
Sjón er sögu ríkari. Myndband af þessu er hér að neðan.