fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Arnar Þór og félagar borga 450 milljónir fyrir Andra – Mun feta í fótspor pabba og afa

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. maí 2024 11:00

Andri Lucas Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lyngby hefur samþykkt 450 milljóna króna tilboð frá belgíska liðiny Gent í íslenska landsliðsmanninn Andra Lucas Guðjohnsen.

Segir í fréttum í Danmörku að Andri verði dýrasti leikmaður í sögu Lyngby.

Andri er 22 ára gamall framherji en hann kom til Lyngby á láni frá Norrköping fyrir tímabilið, danska félagið nýtti sér forkaupsrétt eftir gott timabil Andra.

Lyngby vissi að áhugi væri á Andra og að félagið gæti grætt vel á því að kaupa Andra sem hefur skorað 13 mörk í dönsku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð.

Andri mun feta í fótspor pabba síns og afa en Eiður Smári og Arnór Guðjohnsen léku báðir í Belgíu á ferlum sínum og nú fer Andri þangað.

Arnar Þór Viðarsson var ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Gent á dögunum og hefur því líklega mikið að segja um kaup liðsins á Andra. Arnar var landsliðsþjálfari Íslands þegar Andri fékk sín fyrstu tækifæri þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ekki sannfærður um að Martinez henti vel

Ekki sannfærður um að Martinez henti vel
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mourinho tjáir sig um Jota: ,,Alltaf hluti af fjölskyldunni á Anfield“

Mourinho tjáir sig um Jota: ,,Alltaf hluti af fjölskyldunni á Anfield“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mynd sem varpar ljósi á stöðuna á Glódísi

Mynd sem varpar ljósi á stöðuna á Glódísi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hefja loksins viðræður við Rashford

Hefja loksins viðræður við Rashford