fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Stórt nafn söðlar um í sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 22. maí 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Memphis Depay fer frá Atletico Madrid á frjálsri sölu í sumar. Fabrizio Romano segir frá.

Hinn þrítugi Depay spilaði ekki stóra rullu með Atletico á leiktíðinni en gerði þó níu mörk. Ljóst er að mörg lið gætu nýtt krafta hans.

Depay gekk í raðir Atletico í janúar í fyrra en hann kom frá Barcelona.

Hollenski landsliðsmaðurinn hefur einnig leikið fyrir Manchester United, Lyon og PSV á ferlinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea