Wanda Nara, umboðsmaður og eiginkona knattspyrnumannsins Mauro Icardi, er ekki þekkt fyrir að skilja mikið eftir fyrir ímyndunaraflið og gerði hún það ekki heldur með mynd sem hún birti á dögunum.
Þar er Wanda ber að ofan og myndina birti hún fyrir 17 milljónir fylgjenda sína.
Wanda er sem fyrr segir eiginkona Icardi, framherja Galatasaray. Samband þeirra hefur mikið verið í fréttum í gegnum tíðna, enda ansi stormasamt.
Í dag eru þau þó saman og allt í blóma.
Hér að neðan má sjá myndina sem um ræðir.