fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Þetta eru grófustu leikmenn Bestu deildarinnar það sem af er – Pétur langefstur á listanum

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 13. maí 2024 11:00

Úr leik Breiðabliks og Vals síðasta sumar. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pétur Bjarnason, framherji Vestra, er grófasti leikmaður Bestu deildarinnar í fyrstu sex umferðunum ef horft er til fjölda brota að meðaltali í leik.

Pétur er með sjö brot en næsti maður á eftir, Halldór Jón Sigurður Þórðarson í Fylki, er með 3,5 brot.

Valur á flesta fulltrúa á lista yfir efstu tíu í þessum tölfræðiþætti eða þrjá talsins. Þá Bjarna Mark Antonsson, Adam Ægi Pálsson og Elfar Freyr Helgason.

Brot að meðaltali á 90 mínútum
1. Pétur Bjarnason (Vestri) – 7
2. Halldór Jón Sigurður Þórðarson (Fylkir) – 3,5
3. Aron Albertsson (KR) – 3,1
4. Bjarni Mark Antonsson (Valur) – 2,9
5. Adam Ægir Pálsson ( Valur) – 2,8
6. Tryggvi Snær Geirsson (Fram) – 2,6
7-8. Elfar Árni Aðalsteinsson (KA) – 2,5
7-8. Örvar Eggertsson (Stjarnan) – 2,5
9-10. Sergine Fall (Vestri) – 2,4
9-10. Elfar Freyr Helgason (Valur) – 2,4

Tölfræði frá FotMob

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vongóður um að tveir leikmenn sem meiddust aðeins gegn Liverpool verði með um helgina

Vongóður um að tveir leikmenn sem meiddust aðeins gegn Liverpool verði með um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Amorim tjáir sig um framtíð Maguire

Amorim tjáir sig um framtíð Maguire
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eiður Smári líkir þessu við að ganga í gegnum skilnað – „Hver sagði hvað og hvernig, hver er ástæðan?“

Eiður Smári líkir þessu við að ganga í gegnum skilnað – „Hver sagði hvað og hvernig, hver er ástæðan?“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Íþróttavikan: Edda Sif og Gunni Birgis gera upp þétta fréttaviku – Matti Villa fer yfir ákvörðun sína

Íþróttavikan: Edda Sif og Gunni Birgis gera upp þétta fréttaviku – Matti Villa fer yfir ákvörðun sína