fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Duran Duran kom í veg fyrir sigur Liverpool í síðasta útileik Klopp

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 13. maí 2024 21:03

Gakpo fagnar í kvöld. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var mikið fjör á Villa Park í Birmingham í kvöld þegar Liverpool heimsótti Aston Villa í næst síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Síðasti útileikur, Jurgen Klopp með Liverpool.

Emi Martinez, markvörður heimamanna var sofandi í byrjun leiks og missti fyrirgjöf inn í markið og Liverpool þar með komið yfir.

Liverpool hélt ekki lengi í forskot sitt en á tólftu mínútu jafnaði Youri Tielemans jafnaði leikinn.

Coady Gakpo kom Liverpool hins vegar í 1-2 og í upphafi seinni hálfleiks kom Jarell Quansah Liverpool í 3-1.

Gakpo fagnar í kvöld.
Getty Images

Fátt benti til þess að Villa kæmi til baka en varamaðurinn Jhon Duran skoraði í tvígang og jafnaði, fyrra markið kom á 85 mínútu og það seinna þremur mínútum síðar.

Aston Villa er með fjórum stigum meira en Tottenham í baráttunni um Meistaradeildarsæti, tapi Spurs gegn Manchester City á morgun er allt klárt. Liverpool situr áfram fast í þriðja sætinu og fer ekki úr því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning