fbpx
Miðvikudagur 21.maí 2025
433Sport

Duran Duran kom í veg fyrir sigur Liverpool í síðasta útileik Klopp

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 13. maí 2024 21:03

Gakpo fagnar í kvöld. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var mikið fjör á Villa Park í Birmingham í kvöld þegar Liverpool heimsótti Aston Villa í næst síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Síðasti útileikur, Jurgen Klopp með Liverpool.

Emi Martinez, markvörður heimamanna var sofandi í byrjun leiks og missti fyrirgjöf inn í markið og Liverpool þar með komið yfir.

Liverpool hélt ekki lengi í forskot sitt en á tólftu mínútu jafnaði Youri Tielemans jafnaði leikinn.

Coady Gakpo kom Liverpool hins vegar í 1-2 og í upphafi seinni hálfleiks kom Jarell Quansah Liverpool í 3-1.

Gakpo fagnar í kvöld.
Getty Images

Fátt benti til þess að Villa kæmi til baka en varamaðurinn Jhon Duran skoraði í tvígang og jafnaði, fyrra markið kom á 85 mínútu og það seinna þremur mínútum síðar.

Aston Villa er með fjórum stigum meira en Tottenham í baráttunni um Meistaradeildarsæti, tapi Spurs gegn Manchester City á morgun er allt klárt. Liverpool situr áfram fast í þriðja sætinu og fer ekki úr því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fullyrt að fyrstu kaup United í sumar komi strax eftir helgi

Fullyrt að fyrstu kaup United í sumar komi strax eftir helgi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ten Hag eftirsóttur og stór klúbbur bætist í hópinn

Ten Hag eftirsóttur og stór klúbbur bætist í hópinn