fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Duran Duran kom í veg fyrir sigur Liverpool í síðasta útileik Klopp

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 13. maí 2024 21:03

Gakpo fagnar í kvöld. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var mikið fjör á Villa Park í Birmingham í kvöld þegar Liverpool heimsótti Aston Villa í næst síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Síðasti útileikur, Jurgen Klopp með Liverpool.

Emi Martinez, markvörður heimamanna var sofandi í byrjun leiks og missti fyrirgjöf inn í markið og Liverpool þar með komið yfir.

Liverpool hélt ekki lengi í forskot sitt en á tólftu mínútu jafnaði Youri Tielemans jafnaði leikinn.

Coady Gakpo kom Liverpool hins vegar í 1-2 og í upphafi seinni hálfleiks kom Jarell Quansah Liverpool í 3-1.

Gakpo fagnar í kvöld.
Getty Images

Fátt benti til þess að Villa kæmi til baka en varamaðurinn Jhon Duran skoraði í tvígang og jafnaði, fyrra markið kom á 85 mínútu og það seinna þremur mínútum síðar.

Aston Villa er með fjórum stigum meira en Tottenham í baráttunni um Meistaradeildarsæti, tapi Spurs gegn Manchester City á morgun er allt klárt. Liverpool situr áfram fast í þriðja sætinu og fer ekki úr því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Allt sagt í hnút – Arsenal gæti labbað frá Gyokeres kaupunum

Allt sagt í hnút – Arsenal gæti labbað frá Gyokeres kaupunum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Í gær

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann
433Sport
Í gær

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig
433Sport
Í gær

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Í gær

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?